Múrfiltun/þunnhúð er nokkuð góð lausn til að verja steypu,laga smærri misfellur og oft
hagkvæm lausn fyrir húseigendur. Ýmist er filtað með sérstökum efnum og eru þá oft 
notað steiningarlím eða þunnhúðunarefni. Þessi efni eru misgróf og henta því ekki alltaf
á sama verkflötinn. Til að ná góðri áferð og endingarbetrihúð er æskilegt að draga tvær
umferðir yfir flötinn hvort sem að steiningarlím eða þunnhúðunarefni er notað.