Þá er árið 2010 að renna sitt síðasta skeið
og verður tunglmyrkvinn sem átti sér stað það
árið eflaust minnisstæður mörgum.
2011 verður vonandi gæfuríkt og sólríkt ár.
"Múrbær tekur á móti nýju ári fagnandi" :)